Til sölu: Dýra undan Pöndu og Gutta

Til sölu: Dýra undan Pöndu og Gutta

DÝRA ER SELD

Við höfum ákveðið að selja hana Dýru okkar. Dýra er undan Pöndu frá Daðastöðum og Gutta frá Hafnarfirði (Ólína&Taff). Hún er 12 vikna heilbrigður hvolpur, vön bæði fólki af ýmsum stærðum og gerðum og BC hundum af ýmsum stærðum og gerðum. Hún er þegar farin að sýna fé áhuga. Foreldrarnir eru reynslumiklir vinnuhundar sem hafa sannað sig í fjallinu og á keppnisvellinum. Frekari upplýsingar um Pöndu í “hundarnir okkar” hér á síðunni. Dýra er heilsufarsskoðuð, bólusett, örmerkt og ormarheinsuð. Frekari upplýsingar hjá Lísu í s. 8631679 eða elisabetg@ru.is

Hér má sjá myndir af Dýru og systrum hennar:

Hér má sjá video af þeim systrum: Myndband1 & myndband2

 

Leave a reply