Tarzan frá Ketilsstöðum

Tarzan frá Ketilsstöðum

(SELDUR) Þessi dúllurass er til sölu. Hann heitir Tarzan og er undan Ripely sem við fluttum inn frá Írlandi fyrir ári síðan og Burndale Biff sem Aðalsteinn Aðalsteinsson flutti inn á sama tíma. Frekari upplýsingar um Ripley má finna undir hundarnir okkar. Biff er ekki síður ákaflega vel ræktaður hundur, en pabbi hans og afi deildu fyrsta og öðru sætinu í “International Championship” í Bretlandi 2017. Fanta fínar vinnuhundalínur að baki þessum hundi. Tarzan er með ættbók frá SFÍ (Smalahundafél. Ísl) og ISDS (International Sheepdog Society). Hann er fæddur 28.11.2018 og afhendist örmerktur, ormahreinsaður, heilsufarsskoðaður og bólusettur.

Hér er hægt að kynnast Tarzan aðeins betur.

Hér er ættbókin hans Biff.

Frekari upplýsingar hjá Lísu í s. 8631679 eða elisabetg@ru.is

Leave a reply