Rambó (SFÍ 2017-1-0061) er fallega mórauður ákaflega geðþekkur hundur. Hann er undan Galdri frá Flatatungu og Móru frá Kjarna og er 16 mánaða síðan 28. desember. Rambó er vinalegur, hlýðinn og þægilegur í allri umgengni heima við. Hann hefur fengið grunnþjálfun í fé, en ekkert rúmlega það. Það gengur nokkuð vel undan honum, en hann er aðeins viðkvæmur og þýðir ekkert að argast mikið í honum. Hann kostar 190 þús (+ vsk) miðað við núverandi þjálfunarstig.
Myndband frá kennslustund í september 2018
Nokkur myndbrot frá því í dag, 30 des 2018
Frekari upplýsingar hjá Lísu í s. 8631679
Rambó er seldur