Þessi mynd er tekin í Hollandi þar sem verði er að færa Pöndu yfir í farangursrými flugvélarinnar sem var á leið til Íslands. Nú rétt í þessu fengum við staðfestingu á því að hún er komin í einangrunarstöðina. Fjórar vikur í að hún komi heim í Ketilsstaði. Mikið verður það mikill léttir!
