Nýjar myndir af námsskeiði

Nýjar myndir af námsskeiði

Fyrir nokkrum vikum var tveggja daga námsskeið hér á Ketilsstöðum. Veður var með ágætum fyrri daginn sem var og er óvenjulegt. Seinni daginn fór veðrið svo í gamla farið eða rigingu og kulda en mjög vætusamt hefur verið á þessum slóðum síðan um mitt sumar. Myndavélin var á lofti fyrri daginn og má sjá nokkrar myndir á myndasíðunni okkar.

Leave a reply