Námsskeið á Syðri-Sandhólum

Námsskeið á Syðri-Sandhólum

Laugardaginn 22. apríl var haldið eins dags námsskeið á Syðri-Sandhólum. Við vorum afar heppin með veður sem er nokkuð sem við áttum reyndar inni þar sem námsskeiðinu hafði verið frestað einu sinni vegna veðurs sem er óheppni þar sem tíðarfar hefur verið með eindæmum hagstætt í vetur. Fimm þátttakendur voru á námsskeiðinu og voru allir hundarnir úr tveimur gotum hér af svæðinu.

Fáeinar myndir frá námsskeiðinu má finna með því að smella hér.

 

Leave a reply