Kolur fær góðan gest

Kolur fær góðan gest

Á dögunum fékk Kolur okkar gest sem hann var ánægður með. Það var hún Díva frá Daðastöðum ásamt eiganda sínum, Einari Ófeigi Björnssyni. Þau má sjá á meðfylgjandi mynd ásamt Lísu.

Tekið skal fram að það er um mánuður síðan þetta var. Snjórinn er fyrir lifandi löngu allur farinn.

Leave a reply