Ice búinn að parast í fyrsta skipti

Ice búinn að parast í fyrsta skipti

Á dögunum kom fyrsta tíkin í heimsókn til að parast með honum Ice okkar. Það var hún Brá frá Flatatungu. Brá er mjög mikið ættuð úr Daðastaðaræktuninni og svo frá okkur frá því að við bjuggum á Húsavík. Þetta verður fyrsta got hennar og vonandi mun það ganga sem allra best.

Myndin hér að ofan er svo af þeim tveimur eftir að hafa náð saman í fyrsta skipti 🙂

Leave a reply