Hvolpar undan Pöndu og Gutta

Hvolpar undan Pöndu og Gutta

Fyrir rétt um mánuði síðan komu í heiminn þrír sauðburðarhvolpar. Foreldranir eru Panda okkar og hann Gutti frá Hafnarfirði. Gutti er í eigu Sverris Möllers og er hans aðal vinnuhundur um þessar mundir. Gutti er undan Ólínu og Taff.

Þetta eru þrjár tíkur. Við munum fljótlega setja fleiri myndir af þeim.

Leave a reply