Hvolpar undan Pöndu og Galdri

Hvolpar undan Pöndu og Galdri

Hvolparnir undan Galdri og Pöndu urðu 6 vikna á sunnudaginn síðasta. Nú þegar þeir eru að verða dálitlir skæruliðar þakka húsráðendur fyrir að þeir séu ekki fleiri :). Þetta eru glaðlegir, forvitnir og félagslyndir hvolpar. Hér koma nokkrar myndir. Annars vegar frá því þegar þeir voru um 3ja vikna og hins vegar frá því um helgina. Þetta eru 2 hundar og ein tík. Hvolparnir eru allir lofaðir.

Leave a reply