Góður gestur í heimsókn

Góður gestur í heimsókn

Brúsi frá Brautartungu var hjá okkur á dögunum til að feðra hvolpa undan Skottu okkar.  Það fór vel á með þeim Brúsa og Skottu og ef allt gengur eftir ætti ráðahagurinn að bera ávöxt rétt fyrir miðjan maí.  Úr þessu goti vonumst við til að fá ákveðna, ágenga hunda, með mikið úthald og eðlisgott vinnulag. Hvað síðan verður á auðvitað eftir að koma í ljós.

Leave a reply