Díva frá Dalsmynni

Díva frá Dalsmynni

Díva frá Dalsmynni er fædd í nóvember 2012 undan Dáð frá Móskógum og Tinna frá Staðarhúsum. Díva er talsvert tamin og hefur reynslu af raunverulegum verkefnum. Hún hleypur örugglega fyrir, fer hægri og vinstri og rekur með manni. Díva er sérlega meðfærileg og vandræðalítil tík. Hún er engin hetja, en viljug og verður án efa betri en enginn í haust. Díva er barngóð, góð með öðrum hundum, róleg á hlaðinu og fylgir vel hesti. Díva er til sölu. Hér má sjá nýlegt myndskeið af henni. Frekari upplýsingar hjá Lísu í síma 8631679. SELD.

IMG_0569

1 Comment

Leave a reply