Derek Scrimgeour á Íslandi

Derek Scrimgeour á Íslandi

Hinn þekkti fjárhundaþjálfari Derek Scrimgeour heimsótti Ísland fyrri part júní og hélt hér hvorki meira né minna en fjögur námsskeið í þremur mismunandi landshlutum. Undirritaður var þátttakandi á síðasta námsskeiðinu sem haldið var á Ytra-Lóni dagana 13. – 15. júní. Námsskeiðið tókst með ágætum þrátt fyrir að veðrið hafi verið í blautari kantinum einn dagana….

read more →
Kolur fær góðan gest

Kolur fær góðan gest

Á dögunum fékk Kolur okkar gest sem hann var ánægður með. Það var hún Díva frá Daðastöðum ásamt eiganda sínum, Einari Ófeigi Björnssyni. Þau má sjá á meðfylgjandi mynd ásamt Lísu. Tekið skal fram að það er um mánuður síðan þetta var. Snjórinn er fyrir lifandi löngu allur farinn.

read more →
Ferð til Bala

Ferð til Bala

Við pabbi fórum á hundasýningu/sölu í Bala í Wales UK í október síðastliðinn. Löng hefð er fyrir alls konar mörkuðum í Bretlandi og nokkrum sinnum á ári eru seldir fjárhundar á mörkuðum. Mig hefur lengi langað til að fara á svona viðburð og var með augastað á hundi sem mig langaði í. Ekki hreppti ég…

read more →
Panda í óvæntum vetrarsnúning

Panda í óvæntum vetrarsnúning

Þann 15. febrúar varð vart við fé á Tjörnesafrétti. Slíkt er ekki algengt á þessum árstíma en afrétturinn er ekkert mjög stór en greiðfær og smalast því venjulega ágætlega. Það eina í stöðunni var náttúrulega að henda sér af stað og ná í gripina. Panda fékk að fara með og ekki var að sjá annað…

read more →
8 of 23
456789101112