Jólin komu snemma hjá Kol

Jólin komu snemma hjá Kol

Það hafa verið erfiðir dagar hér á Tjörnesi undanfarið. Veður frekar slæmt ef best getur en gjörsamlega sturlað þegar verst er. Rafmagnsleysi sem stóð yfir í rúma fimm sólarhringa með tilheyrandi dimmum, köldum og rökum húsum. Ekki aðventan sem neinn óskaði eftir. En ef við lítum á björtu hliðarnar, þá er búið að vera óvenju…

read more →
Panda smalar í Hollywood

Panda smalar í Hollywood

Núna þegar Panda er komin á eftirlaunaaldur blómstrar kvikmyndaferlinn sem aldrei fyrr. Ekki allar kynsystur hennar sem geta sagt það sama! Panda tók þátt í kvikmyndinni „Dýrið“ sem var tekin upp í Hörgárdalnum í sumar. Þar var hún ekki í dónalegum félagsskap, en með aðalhlutverk í myndinni fara Hilmir Snær og Noomi Rapace. Handritið er…

read more →
Emerest seld

Emerest seld

Þó svo það sé nú ekki alltaf tilkynnt hér á síðunni verða stundum töluverðar breytingar á hundahjörðinni okkar. Ein slík var núna síðsumars þegar Emerest frá Brekku var seld. Emerest, eða Emma eins og hún var alltaf kölluð, kom til okkar fyrir um tveimur árum ásamt systur sinni eins og sjá má í þessari gömlu…

read more →
7 of 23
34567891011