Jólin komu snemma hjá Kol
Það hafa verið erfiðir dagar hér á Tjörnesi undanfarið. Veður frekar slæmt ef best getur en gjörsamlega sturlað þegar verst er. Rafmagnsleysi sem stóð yfir í rúma fimm sólarhringa með tilheyrandi dimmum, köldum og rökum húsum. Ekki aðventan sem neinn óskaði eftir. En ef við lítum á björtu hliðarnar, þá er búið að vera óvenju…