Mikið fjör á Ketilsstöðum

Mikið fjör á Ketilsstöðum

Hvolparnir níu undan Ripley og Biff eru nú átta vikna. Stutt er í að þeir yfirgefi heimahagana. Eins og venja er á þessum aldrei eru þeir afar hressir, mjög áhugasamir um félagsskap og mat. Hér eru tvö myndskeið sem tekin voru upp af þeim á síma í gær. Í fyrra myndskeiðinu eru hvolparnir í félagsskap…

read more →
Nóg að gera!

Nóg að gera!

Það er ekki nóg með að sauðburður sé yfirstandandi heldur gaut hún Ripley níu hvolpum í gær. Sjö rakkar og tvær tíkur. Hvolparnir eru undan ríkjandi Íslandsmeistara, Biff. Það er vandasamt að taka góðar myndir af svona pínulitlum hvolpum en þetta er semsé hvolpahrúgan á myndinni hér að ofan. Ég set inn betri myndir af…

read more →
Það kom að því!

Það kom að því!

Þann 10. apríl kom loks að því. Hægt var að hafa kindur í hólfinu við fjárhúsið sem þýðir líka að hundatamningar hófust á nýjan leik eftir lengsta stopp í sögu ræktunarinnar sem kom auðvitað til vegna veðurs. Hundar og menn voru ánægðir með þessa tilbreytingu heldur betur. Síðan þetta var hefur verið fín tíð og…

read more →
Hvað er að frétta?

Hvað er að frétta?

Ekkert! Jú, það er fullt af snjó og heldur áfram að snjóa! Hér hefur ekki verið þjálfaður hundur til smölunar síðan í nóvember og óhætt er að segja að þolinmæðin gagnvart þessum versta vetri í 25 ár sé orðin lítil. Raunar löngu þrotin. En það þýðir víst ekki annað en að horfa fram á vegin,…

read more →
6 of 23
2345678910