Emerest seld

Emerest seld

Þó svo það sé nú ekki alltaf tilkynnt hér á síðunni verða stundum töluverðar breytingar á hundahjörðinni okkar. Ein slík var núna síðsumars þegar Emerest frá Brekku var seld. Emerest, eða Emma eins og hún var alltaf kölluð, kom til okkar fyrir um tveimur árum ásamt systur sinni eins og sjá má í þessari gömlu…

read more →
Derek Scrimgeour á Íslandi

Derek Scrimgeour á Íslandi

Hinn þekkti fjárhundaþjálfari Derek Scrimgeour heimsótti Ísland fyrri part júní og hélt hér hvorki meira né minna en fjögur námsskeið í þremur mismunandi landshlutum. Undirritaður var þátttakandi á síðasta námsskeiðinu sem haldið var á Ytra-Lóni dagana 13. – 15. júní. Námsskeiðið tókst með ágætum þrátt fyrir að veðrið hafi verið í blautari kantinum einn dagana….

read more →
Kolur fær góðan gest

Kolur fær góðan gest

Á dögunum fékk Kolur okkar gest sem hann var ánægður með. Það var hún Díva frá Daðastöðum ásamt eiganda sínum, Einari Ófeigi Björnssyni. Þau má sjá á meðfylgjandi mynd ásamt Lísu. Tekið skal fram að það er um mánuður síðan þetta var. Snjórinn er fyrir lifandi löngu allur farinn.

read more →
5 of 20
123456789