Nýr hvolpur á heimilið

Nýr hvolpur á heimilið

Á mánudaginn tókum við á móti nýjum hundi. Það er hún Þruma frá Eyrarlandi. Hún er undan Queen frá Tjörn 1 og honum Kol okkar. Þruma er hress og skemmtilegur hvolpur og heillaði heimilisfólkið umsvifalaust. Nú skal upplýst að fleiri fréttir af þessum toga eru á leiðinni en meira af því síðar. Í öðrum fréttum…

read more →
Göngur langt komnar

Göngur langt komnar

Eins og flestir vita standa göngur nú sem hæst. Fyrri göngum er lokið á báðum þeim afréttum sem Ketilsstaðagengið sinnir á ári hverju, það er að segja í Núpasveitarafréttur og Tjörnesafréttur. Seinni göngur eru fyrirhugaðar um næstu helgi á báðum stöðum. Veðrið hefur verið misjafnt og fresta þurfti göngum einn daginn í Fjallgarðsgöngum á Tjörnesi….

read more →
5 of 23
123456789