Göngur langt komnar

Göngur langt komnar

Eins og flestir vita standa göngur nú sem hæst. Fyrri göngum er lokið á báðum þeim afréttum sem Ketilsstaðagengið sinnir á ári hverju, það er að segja í Núpasveitarafréttur og Tjörnesafréttur. Seinni göngur eru fyrirhugaðar um næstu helgi á báðum stöðum. Veðrið hefur verið misjafnt og fresta þurfti göngum einn daginn í Fjallgarðsgöngum á Tjörnesi….

read more →
Mikið fjör á Ketilsstöðum

Mikið fjör á Ketilsstöðum

Hvolparnir níu undan Ripley og Biff eru nú átta vikna. Stutt er í að þeir yfirgefi heimahagana. Eins og venja er á þessum aldrei eru þeir afar hressir, mjög áhugasamir um félagsskap og mat. Hér eru tvö myndskeið sem tekin voru upp af þeim á síma í gær. Í fyrra myndskeiðinu eru hvolparnir í félagsskap…

read more →
Nóg að gera!

Nóg að gera!

Það er ekki nóg með að sauðburður sé yfirstandandi heldur gaut hún Ripley níu hvolpum í gær. Sjö rakkar og tvær tíkur. Hvolparnir eru undan ríkjandi Íslandsmeistara, Biff. Það er vandasamt að taka góðar myndir af svona pínulitlum hvolpum en þetta er semsé hvolpahrúgan á myndinni hér að ofan. Ég set inn betri myndir af…

read more →
5 of 22
123456789