Nýr hvolpur á heimilið
Á mánudaginn tókum við á móti nýjum hundi. Það er hún Þruma frá Eyrarlandi. Hún er undan Queen frá Tjörn 1 og honum Kol okkar. Þruma er hress og skemmtilegur hvolpur og heillaði heimilisfólkið umsvifalaust. Nú skal upplýst að fleiri fréttir af þessum toga eru á leiðinni en meira af því síðar. Í öðrum fréttum…