Til sölu: Snow frá Hallgilsstöðum
Snow frá Hallgilsstöðum er til sölu. Snow er talsvert mikið taminn, hlýðir flautu og kalli, er búinn að fara í sínar fyrstu göngur og stóð sig vel. Hann er skráður hjá ISDS og hjá SFÍ. Snow er vandræðalaus í leik og starfi, góður fjárhundur og geðþekkur félagi. Hann er fæddur 16. janúar 2018 og er…