Það kom að því!

Það kom að því!

Þann 10. apríl kom loks að því. Hægt var að hafa kindur í hólfinu við fjárhúsið sem þýðir líka að hundatamningar hófust á nýjan leik eftir lengsta stopp í sögu ræktunarinnar sem kom auðvitað til vegna veðurs. Hundar og menn voru ánægðir með þessa tilbreytingu heldur betur. Síðan þetta var hefur verið fín tíð og…

read more →
Hvað er að frétta?

Hvað er að frétta?

Ekkert! Jú, það er fullt af snjó og heldur áfram að snjóa! Hér hefur ekki verið þjálfaður hundur til smölunar síðan í nóvember og óhætt er að segja að þolinmæðin gagnvart þessum versta vetri í 25 ár sé orðin lítil. Raunar löngu þrotin. En það þýðir víst ekki annað en að horfa fram á vegin,…

read more →
Jólin komu snemma hjá Kol

Jólin komu snemma hjá Kol

Það hafa verið erfiðir dagar hér á Tjörnesi undanfarið. Veður frekar slæmt ef best getur en gjörsamlega sturlað þegar verst er. Rafmagnsleysi sem stóð yfir í rúma fimm sólarhringa með tilheyrandi dimmum, köldum og rökum húsum. Ekki aðventan sem neinn óskaði eftir. En ef við lítum á björtu hliðarnar, þá er búið að vera óvenju…

read more →
Panda smalar í Hollywood

Panda smalar í Hollywood

Núna þegar Panda er komin á eftirlaunaaldur blómstrar kvikmyndaferlinn sem aldrei fyrr. Ekki allar kynsystur hennar sem geta sagt það sama! Panda tók þátt í kvikmyndinni „Dýrið“ sem var tekin upp í Hörgárdalnum í sumar. Þar var hún ekki í dónalegum félagsskap, en með aðalhlutverk í myndinni fara Hilmir Snær og Noomi Rapace. Handritið er…

read more →
4 of 20
12345678