Ice mættur í Ketilsstaði

Ice mættur í Ketilsstaði

Það hefur verið svo mikið að gera hjá Ketilsstaðafjölskyldunni í raunheimum undanfarið að lífið í netheimum hefur orðið alveg útundan. Stundum er það líka best þannig. Í mars 2021 fluttum við inn Border Collie hvolpinn Foxridge Ice ISDS 377474. Þetta var skyndihugmynd í covid lágdeyðunni og ef maður hefði hugsað til enda vesenið (umfram þetta…

read more →
Námsskeið í Bústólpahöllinni í Saltvík

Námsskeið í Bústólpahöllinni í Saltvík

Lísa hélt námsskeið í Bústólpahöllinni í Saltvík um liðna helgi. Alls mættu sjö nemar og þar af fimm báða dagana. Óhætt er að segja að aðstaðan til námskeiðahalds í Bústólpahöllinni sé á heimsmælikvarða og líklega er þetta framtíðarvettvangur fyrir námsskeið. Það sem gerir þetta mögulegt núna er að núna er Skjálfandahólf orðið ,,hreint” hólf og…

read more →
Landsmót á Ytra-Lóni

Landsmót á Ytra-Lóni

Landsmót SHFÍ var haldið á Ytra-Lóni á Langanesi 28. og 29. ágúst. Þær mæðgur Ripley og Ása tóku þátt undir stjórn Lísu í A-flokki annarsvegar og Unghundaflokki hinsvegar. Þær voru samstíga mæðgur, gekk vel annan daginn en frekar illa hinn daginn. Þetta dugði þó til þess að Ása náði þriðja sætinu í Unghundaflokki. Ripley átti…

read more →
Got undan Ripley og Spaða

Got undan Ripley og Spaða

Þann 24. Maí fæddust hvolpar undan Ripley og Spaða frá Eyrarlandi. Sex litlir upprennandi skæruliðar, fjórir hundar og tvær tíkur. Þeir eru nú þegar allir farnir að heiman og tilhlökkunarefni að sjá hvernig þessi pörun kemur út. Hvolpurinn á myndinni heitir Grettir og var í miklu uppáhaldi í þessu goti.

read more →
3 of 23
1234567