Námsskeið í Bústólpahöllinni í Saltvík
Lísa hélt námsskeið í Bústólpahöllinni í Saltvík um liðna helgi. Alls mættu sjö nemar og þar af fimm báða dagana. Óhætt er að segja að aðstaðan til námskeiðahalds í Bústólpahöllinni sé á heimsmælikvarða og líklega er þetta framtíðarvettvangur fyrir námsskeið. Það sem gerir þetta mögulegt núna er að núna er Skjálfandahólf orðið ,,hreint” hólf og…