Ice mættur í Ketilsstaði

Ice mættur í Ketilsstaði

Það hefur verið svo mikið að gera hjá Ketilsstaðafjölskyldunni í raunheimum undanfarið að lífið í netheimum hefur orðið alveg útundan. Stundum er það líka best þannig. Í mars 2021 fluttum við inn Border Collie hvolpinn Foxridge Ice ISDS 377474. Þetta var skyndihugmynd í covid lágdeyðunni og ef maður hefði hugsað til enda vesenið (umfram þetta…

read more →
Námsskeið í Bústólpahöllinni í Saltvík

Námsskeið í Bústólpahöllinni í Saltvík

Lísa hélt námsskeið í Bústólpahöllinni í Saltvík um liðna helgi. Alls mættu sjö nemar og þar af fimm báða dagana. Óhætt er að segja að aðstaðan til námskeiðahalds í Bústólpahöllinni sé á heimsmælikvarða og líklega er þetta framtíðarvettvangur fyrir námsskeið. Það sem gerir þetta mögulegt núna er að núna er Skjálfandahólf orðið ,,hreint” hólf og…

read more →
Landsmót á Ytra-Lóni

Landsmót á Ytra-Lóni

Landsmót SHFÍ var haldið á Ytra-Lóni á Langanesi 28. og 29. ágúst. Þær mæðgur Ripley og Ása tóku þátt undir stjórn Lísu í A-flokki annarsvegar og Unghundaflokki hinsvegar. Þær voru samstíga mæðgur, gekk vel annan daginn en frekar illa hinn daginn. Þetta dugði þó til þess að Ása náði þriðja sætinu í Unghundaflokki. Ripley átti…

read more →
3 of 23
1234567