Nóg að gera hjá Jim
Það er góður gangur í pörunum hjá Malta Jim þennan fyrsta mánuð hans á landinu. Alls hafa fjórar tíkur heimsótt hann þegar þetta er skrifað. Reikna má með því að Jim eigi eftir að vera á landinu í um fimm mánuði í viðbót. Næsta mánuðinn eða svo verður hann hjá okkur en eftir það mun…