Nóg að gera hjá Jim

Nóg að gera hjá Jim

Það er góður gangur í pörunum hjá Malta Jim þennan fyrsta mánuð hans á landinu. Alls hafa fjórar tíkur heimsótt hann þegar þetta er skrifað. Reikna má með því að Jim eigi eftir að vera á landinu í um fimm mánuði í viðbót. Næsta mánuðinn eða svo verður hann hjá okkur en eftir það mun…

read more →
Malta Jim mættur í Ketilsstaði

Malta Jim mættur í Ketilsstaði

Malta Jim mætti hingað í Ketilsstaði núna eftir hádegið. Eins og margir vita ákvað stjórn SHFÍ að flytja inn kynbótahund til landsins til skamms tíma og sá hundur er Malta Jim. Hann kemur hingað frá Hollandi en eigandi hans er Serge van der Zweep sem er heimsfrægur þjálfari og var meðal annars í þriðja sæti…

read more →
2 of 23
123456