Got undan Ice og Ásu

Got undan Ice og Ásu

Þann 29. ágúst síðastliðinn eignaðist Ása okkar sitt annað got. Í þetta skiptið er faðir hvolpanna Ice sem við eigum sjálf og fluttum inn í fyrra. Hér má finna upplýsingar um Ice. Ása er ásamt Ripley móður sinni okkar helsti smalahundur og það var nú út af fyrir sig ekki ánægjuefni að missa hana úr…

read more →
Nóg að gera, fullta af flottum hvolpum, rigning og stóðhestahólf!

Nóg að gera, fullta af flottum hvolpum, rigning og stóðhestahólf!

Nú er hásumar. Eins og stundum áður einkennist það af veðurlegum vonbrigðum. Það rignir hér flesta daga og nær aldrei komið tveir þurrir dagar í röð í sumar. Ekki er útlit fyrir breytingu á þessu miðað við langtímaspár. Svona tíðarfar er alltaf þreytandi. En það er þó stuð á öðrum vígstöðvum. Hvolparnir undan Scott og…

read more →
Námsskeið í Dýrafirði

Námsskeið í Dýrafirði

Í lok apríl fórum við alla leið í Dýrafjörð þar sem Lísa hélt námsskeið á Söndum. Á Söndum er toppaðstaða með frábærri reiðhöll og allt eins og best verður á kosið. Full mæting var á námsskeiðið. Flestir þátttakendur voru af nærsvæðinu eða frá Bolungarvík til Dýrafjarðar en þó kom einn þátttakandi alla leið frá Landeyjum….

read more →
Got undan Ripley og Scott

Got undan Ripley og Scott

Þann 28. maí byrjaði Ripley að gjóta. Að morgni 29. maí hafði hún lokið sér af. Hvolparnir urðu alls níu talsins, sex tíkur og þrír rakkar. Öllum heilsast vel og þetta gekk bókstaflega eins og í sögu. Hvolparnir hafa það gott í þvottahúsinu núna og tútna út þrátt fyrir að margir séu. Faðir hvolpanna er…

read more →
1 of 23
12345