Got undan Ice og Ásu
Þann 29. ágúst síðastliðinn eignaðist Ása okkar sitt annað got. Í þetta skiptið er faðir hvolpanna Ice sem við eigum sjálf og fluttum inn í fyrra. Hér má finna upplýsingar um Ice. Ása er ásamt Ripley móður sinni okkar helsti smalahundur og það var nú út af fyrir sig ekki ánægjuefni að missa hana úr…