Posts by: Elísabet Gunnarsdóttir

Panda smalar í Hollywood

Panda smalar í Hollywood

Núna þegar Panda er komin á eftirlaunaaldur blómstrar kvikmyndaferlinn sem aldrei fyrr. Ekki allar kynsystur hennar sem geta sagt það sama! Panda tók þátt í kvikmyndinni „Dýrið“ sem var tekin upp í Hörgárdalnum í sumar. Þar var hún ekki í dónalegum félagsskap, en með aðalhlutverk í myndinni fara Hilmir Snær og Noomi Rapace. Handritið er…

read more →
Ferð til Bala

Ferð til Bala

Við pabbi fórum á hundasýningu/sölu í Bala í Wales UK í október síðastliðinn. Löng hefð er fyrir alls konar mörkuðum í Bretlandi og nokkrum sinnum á ári eru seldir fjárhundar á mörkuðum. Mig hefur lengi langað til að fara á svona viðburð og var með augastað á hundi sem mig langaði í. Ekki hreppti ég…

read more →
Tarzan frá Ketilsstöðum

Tarzan frá Ketilsstöðum

(SELDUR) Þessi dúllurass er til sölu. Hann heitir Tarzan og er undan Ripely sem við fluttum inn frá Írlandi fyrir ári síðan og Burndale Biff sem Aðalsteinn Aðalsteinsson flutti inn á sama tíma. Frekari upplýsingar um Ripley má finna undir hundarnir okkar. Biff er ekki síður ákaflega vel ræktaður hundur, en pabbi hans og afi…

read more →
1 of 2
12
1
1
1