Námsskeið í Dýrafirði
Í lok apríl fórum við alla leið í Dýrafjörð þar sem Lísa hélt námsskeið á Söndum. Á Söndum er toppaðstaða með frábærri reiðhöll og allt eins og best verður á kosið. Full mæting var á námsskeiðið. Flestir þátttakendur voru af nærsvæðinu eða frá Bolungarvík til Dýrafjarðar en þó kom einn þátttakandi alla leið frá Landeyjum….