Posts by: Aðalsteinn Jóhannes Halldórsson

Panda frá Daðastöðum – minning

Panda frá Daðastöðum – minning

Panda, sem hefur fylgt okkur síðustu 12 árin og á þeim tíma aldrei orðið misdægurt, kvaddi okkur með litlum fyrirvara síðasta sunnudag. Mig langar að heiðra minningu hennar með nokkrum orðum. Endalaust dugleg, hraust, fjölhæf og lausnamiðuð …ef maður getur notað það orð um hund. Það var sama hvaða verkefni henni voru sett fyrir, hún…

read more →
Nýr hvolpur á heimilið

Nýr hvolpur á heimilið

Á mánudaginn tókum við á móti nýjum hundi. Það er hún Þruma frá Eyrarlandi. Hún er undan Queen frá Tjörn 1 og honum Kol okkar. Þruma er hress og skemmtilegur hvolpur og heillaði heimilisfólkið umsvifalaust. Nú skal upplýst að fleiri fréttir af þessum toga eru á leiðinni en meira af því síðar. Í öðrum fréttum…

read more →
1 of 17
12345