Gleðileg jól!

Gleðileg jól!

Sælt veri fólkið. Hér er allt ágætt að frétta. Helst þó að hún Ripley okkar frá Írlandi gaut í fyrsta skipti 27. nóvember síðastliðin. Alls komu sjö hvolpar, fimm rakkar og tvær tíkur. Það er óhætt að segja að mikið stuð sé á þeim núna þegar þeir eru rétt um mánaðar gamlir. Mikill spenningur er…

read more →
Mótaröð Austurlandsdeildar SFÍ

Mótaröð Austurlandsdeildar SFÍ

Nú þegar haustönnunum er lokið, þar sem bændur berjast við að sigra fjallið með hundana sína að vopni, er ekki úr vegi að láta reyna á hundana á öðrum vettvangi. Austurlandsdeild SFÍ girti sig heldur betur í brók þetta síðhaustið(snemmvetur) og bauð upp á fjárhundakeppni tvær helgar í röð. Annars vegar á Ytra-Lóni Langanesi 4….

read more →
Landsmót SFÍ 2018

Landsmót SFÍ 2018

Landsmót Smalahundafélags Íslands 2018 fór fram á Möðruvöllum í Hörgárdal 25. – 26. ágúst síðastliðinn. Smalahundafélag Hörgársveitar og nágrennis sá um mótið að þessu sinni en þetta var í fyrsta skipti sem mótið var haldið á þessum slóðum. Brautin var að mörgu leyti skemmtileg en að sama skapi full af áskorunum. Talvert sog var af…

read more →
Nýjar myndir af námsskeiði

Nýjar myndir af námsskeiði

Fyrir nokkrum vikum var tveggja daga námsskeið hér á Ketilsstöðum. Veður var með ágætum fyrri daginn sem var og er óvenjulegt. Seinni daginn fór veðrið svo í gamla farið eða rigingu og kulda en mjög vætusamt hefur verið á þessum slóðum síðan um mitt sumar. Myndavélin var á lofti fyrri daginn og má sjá nokkrar…

read more →
5 of 18
123456789