Landsmót SFÍ 2018

Landsmót SFÍ 2018

Landsmót Smalahundafélags Íslands 2018 fór fram á Möðruvöllum í Hörgárdal 25. – 26. ágúst síðastliðinn. Smalahundafélag Hörgársveitar og nágrennis sá um mótið að þessu sinni en þetta var í fyrsta skipti sem mótið var haldið á þessum slóðum. Brautin var að mörgu leyti skemmtileg en að sama skapi full af áskorunum. Talvert sog var af…

read more →
Nýjar myndir af námsskeiði

Nýjar myndir af námsskeiði

Fyrir nokkrum vikum var tveggja daga námsskeið hér á Ketilsstöðum. Veður var með ágætum fyrri daginn sem var og er óvenjulegt. Seinni daginn fór veðrið svo í gamla farið eða rigingu og kulda en mjög vætusamt hefur verið á þessum slóðum síðan um mitt sumar. Myndavélin var á lofti fyrri daginn og má sjá nokkrar…

read more →
Námsskeið á Breiðavaði

Námsskeið á Breiðavaði

Um liðna helgi, 11. og 12. ágúst kenndi Lísa á námsskeiði á Breiðavaði. Karólína í Hvammshlíð og Bjarki á Breiðavaði stóðu fyrir námsskeiðinu og gerðu það af einstökum sóma. Eins og verið hefur á flestum undanförnum námsskeiðum voru nemendurnir sex talsins, allir nema einn úr nálægum sveitum við Breiðavað. Þetta námsskeið gekk vel og sjaldan…

read more →
Til sölu: Dýra undan Pöndu og Gutta

Til sölu: Dýra undan Pöndu og Gutta

DÝRA ER SELD Við höfum ákveðið að selja hana Dýru okkar. Dýra er undan Pöndu frá Daðastöðum og Gutta frá Hafnarfirði (Ólína&Taff). Hún er 12 vikna heilbrigður hvolpur, vön bæði fólki af ýmsum stærðum og gerðum og BC hundum af ýmsum stærðum og gerðum. Hún er þegar farin að sýna fé áhuga. Foreldrarnir eru reynslumiklir…

read more →
5 of 18
123456789