Tarzan frá Ketilsstöðum

Tarzan frá Ketilsstöðum

(SELDUR) Þessi dúllurass er til sölu. Hann heitir Tarzan og er undan Ripely sem við fluttum inn frá Írlandi fyrir ári síðan og Burndale Biff sem Aðalsteinn Aðalsteinsson flutti inn á sama tíma. Frekari upplýsingar um Ripley má finna undir hundarnir okkar. Biff er ekki síður ákaflega vel ræktaður hundur, en pabbi hans og afi…

read more →
Rambó frá Kjarna til sölu (SELDUR)

Rambó frá Kjarna til sölu (SELDUR)

Rambó (SFÍ 2017-1-0061) er fallega mórauður ákaflega geðþekkur hundur. Hann er undan Galdri frá Flatatungu og Móru frá Kjarna og er 16 mánaða síðan 28. desember. Rambó er vinalegur, hlýðinn og þægilegur í allri umgengni heima við. Hann hefur fengið grunnþjálfun í fé, en ekkert rúmlega það. Það gengur nokkuð vel undan honum, en hann…

read more →
Gleðileg jól!

Gleðileg jól!

Sælt veri fólkið. Hér er allt ágætt að frétta. Helst þó að hún Ripley okkar frá Írlandi gaut í fyrsta skipti 27. nóvember síðastliðin. Alls komu sjö hvolpar, fimm rakkar og tvær tíkur. Það er óhætt að segja að mikið stuð sé á þeim núna þegar þeir eru rétt um mánaðar gamlir. Mikill spenningur er…

read more →
Mótaröð Austurlandsdeildar SFÍ

Mótaröð Austurlandsdeildar SFÍ

Nú þegar haustönnunum er lokið, þar sem bændur berjast við að sigra fjallið með hundana sína að vopni, er ekki úr vegi að láta reyna á hundana á öðrum vettvangi. Austurlandsdeild SFÍ girti sig heldur betur í brók þetta síðhaustið(snemmvetur) og bauð upp á fjárhundakeppni tvær helgar í röð. Annars vegar á Ytra-Lóni Langanesi 4….

read more →
4 of 18
12345678