Ferð til Bala

Ferð til Bala

Við pabbi fórum á hundasýningu/sölu í Bala í Wales UK í október síðastliðinn. Löng hefð er fyrir alls konar mörkuðum í Bretlandi og nokkrum sinnum á ári eru seldir fjárhundar á mörkuðum. Mig hefur lengi langað til að fara á svona viðburð og var með augastað á hundi sem mig langaði í. Ekki hreppti ég…

read more →
Panda í óvæntum vetrarsnúning

Panda í óvæntum vetrarsnúning

Þann 15. febrúar varð vart við fé á Tjörnesafrétti. Slíkt er ekki algengt á þessum árstíma en afrétturinn er ekkert mjög stór en greiðfær og smalast því venjulega ágætlega. Það eina í stöðunni var náttúrulega að henda sér af stað og ná í gripina. Panda fékk að fara með og ekki var að sjá annað…

read more →
Tarzan frá Ketilsstöðum

Tarzan frá Ketilsstöðum

(SELDUR) Þessi dúllurass er til sölu. Hann heitir Tarzan og er undan Ripely sem við fluttum inn frá Írlandi fyrir ári síðan og Burndale Biff sem Aðalsteinn Aðalsteinsson flutti inn á sama tíma. Frekari upplýsingar um Ripley má finna undir hundarnir okkar. Biff er ekki síður ákaflega vel ræktaður hundur, en pabbi hans og afi…

read more →
Rambó frá Kjarna til sölu (SELDUR)

Rambó frá Kjarna til sölu (SELDUR)

Rambó (SFÍ 2017-1-0061) er fallega mórauður ákaflega geðþekkur hundur. Hann er undan Galdri frá Flatatungu og Móru frá Kjarna og er 16 mánaða síðan 28. desember. Rambó er vinalegur, hlýðinn og þægilegur í allri umgengni heima við. Hann hefur fengið grunnþjálfun í fé, en ekkert rúmlega það. Það gengur nokkuð vel undan honum, en hann…

read more →
4 of 18
12345678