Panda smalar í Hollywood
Núna þegar Panda er komin á eftirlaunaaldur blómstrar kvikmyndaferlinn sem aldrei fyrr. Ekki allar kynsystur hennar sem geta sagt það sama! Panda tók þátt í kvikmyndinni „Dýrið“ sem var tekin upp í Hörgárdalnum í sumar. Þar var hún ekki í dónalegum félagsskap, en með aðalhlutverk í myndinni fara Hilmir Snær og Noomi Rapace. Handritið er…