Posts by: Aðalsteinn Jóhannes Halldórsson

Það kom að því!

Það kom að því!

Þann 10. apríl kom loks að því. Hægt var að hafa kindur í hólfinu við fjárhúsið sem þýðir líka að hundatamningar hófust á nýjan leik eftir lengsta stopp í sögu ræktunarinnar sem kom auðvitað til vegna veðurs. Hundar og menn voru ánægðir með þessa tilbreytingu heldur betur. Síðan þetta var hefur verið fín tíð og…

read more →
Hvað er að frétta?

Hvað er að frétta?

Ekkert! Jú, það er fullt af snjó og heldur áfram að snjóa! Hér hefur ekki verið þjálfaður hundur til smölunar síðan í nóvember og óhætt er að segja að þolinmæðin gagnvart þessum versta vetri í 25 ár sé orðin lítil. Raunar löngu þrotin. En það þýðir víst ekki annað en að horfa fram á vegin,…

read more →
Jólin komu snemma hjá Kol

Jólin komu snemma hjá Kol

Það hafa verið erfiðir dagar hér á Tjörnesi undanfarið. Veður frekar slæmt ef best getur en gjörsamlega sturlað þegar verst er. Rafmagnsleysi sem stóð yfir í rúma fimm sólarhringa með tilheyrandi dimmum, köldum og rökum húsum. Ekki aðventan sem neinn óskaði eftir. En ef við lítum á björtu hliðarnar, þá er búið að vera óvenju…

read more →
Emerest seld

Emerest seld

Þó svo það sé nú ekki alltaf tilkynnt hér á síðunni verða stundum töluverðar breytingar á hundahjörðinni okkar. Ein slík var núna síðsumars þegar Emerest frá Brekku var seld. Emerest, eða Emma eins og hún var alltaf kölluð, kom til okkar fyrir um tveimur árum ásamt systur sinni eins og sjá má í þessari gömlu…

read more →
4 of 18
12345678