Posts by: Aðalsteinn Jóhannes Halldórsson

Landsmót á Ytra-Lóni

Landsmót á Ytra-Lóni

Landsmót SHFÍ var haldið á Ytra-Lóni á Langanesi 28. og 29. ágúst. Þær mæðgur Ripley og Ása tóku þátt undir stjórn Lísu í A-flokki annarsvegar og Unghundaflokki hinsvegar. Þær voru samstíga mæðgur, gekk vel annan daginn en frekar illa hinn daginn. Þetta dugði þó til þess að Ása náði þriðja sætinu í Unghundaflokki. Agnar Ólafsson…

read more →
Got undan Ripley og Spaða

Got undan Ripley og Spaða

Þann 24. Maí fæddust hvolpar undan Ripley og Spaða frá Eyrarlandi. Sex litlir upprennandi skæruliðar, fjórir hundar og tvær tíkur. Þeir eru nú þegar allir farnir að heiman og tilhlökkunarefni að sjá hvernig þessi pörun kemur út. Hvolpurinn á myndinni heitir Grettir og var í miklu uppáhaldi í þessu goti. Sjaldgæft að fá hvolpa sem…

read more →
Dýrið

Dýrið

Dýrið (Lamb) sem Panda lék í 2019 var valin til að taka þátt á Cannes kvikmyndahátíðinni í ár. Þar keppti hún í flokknum „Un Certain Regard“ og hreppti hún titilinn frumlegasta kvikmyndin. Þess má geta að myndin Hrútar (Rams) sem Panda lék líka í vann titilinn besta myndin í þessum flokki árið 2014. Panda var…

read more →
Hvolpar undan Ásu og Kol

Hvolpar undan Ásu og Kol

Þann 4. Júní fæddust hvolpar undan Ásu og Kol. Þrjár tíkur og tveir hundar. Þetta var alls kostar óvænt því þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir virtist tíkin aldrei vera tilkippileg og enginn átti von á hvolpum. Síðan byrjaði hún allt í einu að gildna svo ekki varð um villst að hún var hvolpafull. Óvænt ánægja auðvitað…

read more →
1 of 18
12345