Posts by: Aðalsteinn Jóhannes Halldórsson

Námsskeið í Dýrafirði

Námsskeið í Dýrafirði

Í lok apríl fórum við alla leið í Dýrafjörð þar sem Lísa hélt námsskeið á Söndum. Á Söndum er toppaðstaða með frábærri reiðhöll og allt eins og best verður á kosið. Full mæting var á námsskeiðið. Flestir þátttakendur voru af nærsvæðinu eða frá Bolungarvík til Dýrafjarðar en þó kom einn þátttakandi alla leið frá Landeyjum….

read more →
Got undan Ripley og Scott

Got undan Ripley og Scott

Þann 28. maí byrjaði Ripley að gjóta. Að morgni 29. maí hafði hún lokið sér af. Hvolparnir urðu alls níu talsins, sex tíkur og þrír rakkar. Öllum heilsast vel og þetta gekk bókstaflega eins og í sögu. Hvolparnir hafa það gott í þvottahúsinu núna og tútna út þrátt fyrir að margir séu. Faðir hvolpanna er…

read more →
Nóg að gera hjá Jim

Nóg að gera hjá Jim

Það er góður gangur í pörunum hjá Malta Jim þennan fyrsta mánuð hans á landinu. Alls hafa fjórar tíkur heimsótt hann þegar þetta er skrifað. Reikna má með því að Jim eigi eftir að vera á landinu í um fimm mánuði í viðbót. Næsta mánuðinn eða svo verður hann hjá okkur en eftir það mun…

read more →
1 of 20
12345